Leit í snjóflóðum

Um helgina verður kennsla í snjóflóðaleit fyrir B1 og B2 í Botnsúlum.  Haldið verður úr bænum á föstudagskvöldið klukkan 19:00 og komið aftur á sunnudag.   

Ætlunin er að laugardagurinn fari í kennsluna sjálfa en sunnudagur fari í að fara uppá Botnsúlur eftir ýmsum leiðum.