Stjórn

Stjórn Flugbjörgunarsveitarinnar Reykjavík er kjörin á aðalfundi hvers árs, yfirleitt í maímánuði. Formaður er kjörinn til eins árs í senn en varaformaður, gjaldkeri og fjórir meðstjórnendur til tveggja ára. Sjá nánar í lögum FBSR.

Í stjórn FBSR 2023-2024 sitja:

Formaður: Magnús Viðar Sigurðsson
Varaformaður: Erla Rún Guðmundsdóttir
Gjaldkeri: Ingvi Stígsson
Ritari: Þóra Margrét Ólafsdóttir
Meðstjórnendur:
Anna Finnbogadóttir
Ólafur Magnússon
Gyða Dröfn Jónudóttir Hjaltadóttir

Hægt er að hafa samband við stjórn á netfanginu [email protected]