Björgunartæki

FBSR – 2

Kallmerki:
FBSR-2
Tegund:
Mercedes Benz Sprinter 319 4×4 Oberaigner
Árgerð:
2017
Vél:
3.0L Dísil, 135 KW. Tog 400 Nm
Burðargeta:
9 farþegar með bílstjóra.
Fjarskipti:
GPS tæki, VHF talstöð, WiFI netbeinir og Tetra talstöð
Notkunarsvið:
Getur flutt börur án breytinga en tvennar ef tekin eru úr sæti.
Virkilega gott vinnutæki og með góða vinnuaðstöðu.

FBSR – 3

Kallmerki:
FBSR-3
Tegund:
Toyota Land Cruiser 150 GX
Árgerð:
2018
Vél:
2.8L Dísil, 130 KW. Tog 420 Nm
Burðargeta:
5 farþegar með bílstjóra eða 2 farþegar og sjúkrabörur
Fjarskipti:
GPS tæki, VHF talstöð og Tetra talstöð
Notkunarsvið:
Yfirleitt fyrsti bíll úr húsi í þéttbýli og hentar vel í hálendisakstur á sumrin.

FBSR – 4

Kallmerki:
FBSR-4
Tegund:
Toyota Hilux1969388_10152140619455963_8077143605116067508_n
Árgerð:
2014
Vél:
3.0 L Dísil D-4D DOHC, 121 kW. Tog 352 Nm.
Burðargeta:
5 farþegar með bílstjóra
Fjarskipti:
GPS tæki, VHF talstöð og Tetra.
Notkunarsvið:
Öflugur fjallajeppi ætlaður til að koma björgunarmönnum inn á svæði sem eru erfið yfirferðar og/eða flytja sjúklinga.

FBSR – 5

Kallmerki:
FBSR-5
Tegund:fbsr5
Toyota Hilux
Árgerð:
2014
Vél:
3.0 L Dísil D-4D DOHC, 121 kW. Tog 352 Nm.
Burðargeta:
5 farþegar með bílstjóra
Fjarskipti:
GPS tæki, VHF talstöð, Tetra.
Notkunarsvið:
Öflugur fjallajeppi ætlaður til að koma björgunarmönnum inn á svæði sem eru erfið yfirferðar og/eða flytja sjúklinga.

FBSR – 6

Kallmerki:
FBSR-6
Tegund:
Ford F-350
Árgerð:
2019
Vél:
6.7 L V8 Dísil, 335 kW. Tog 1267 Nm.
Burðargeta:
5 farþegar með bílstjóra og tveir vélsleðar.
Notkunarsvið:
Fjölnota vörubíll með mikla burðargetu.

FBSR – 7

Kallmerki:
FBSR-7
Tegund:
Iveco 260 E37 Eurotrakker 6×6 vörubíll
Árgerð:
1998
Vél:
10L Dísil, 370 hestöfl
Burðargeta:
11,7 tonn
Ökumaður og 2 farþegar
Fjarskipti:
GPS tæki, VHF talstöð, Tetra.
Notkunarsvið:
Flytur FBSR-Geysi, snjóbíl FBSR og getur leyst ýmis sérverkefni þar sem þörf er á burðarmiklum bíl með mikla torfærugetu. Hefur verið notaður í gróðurelda (getur flutt 10.000L af vatni) og í ófærðaraðstoð. Er með 10 tonna glussa spil sem hægt er að taka út að framan eða aftan.

FBSR – 1

Kallmerki: FBSR-1

Tegund: Mercedes Benz 1217

Árgerð: 1982

Notkunarsvið: Gamla stjórnstöðin. Notuð í æfingar, fjáraflanir, sem stjórnstöð þegar þarf til o.fl. Bíllinn er nú notaður í samstarfi við Flugbjörgunarsveitina á Hellu.

Myndir af bílum sem Flugbjörgunarsveitin hefur átt í gegnum tíðina