B1

Nemendur á fyrra ári kallast B1. Í B1 eru kennd nokkur mikilvæg annadgrunnnámskeið, bæði bókleg og verkleg. Að auki safna nýliðar reynslu í útivist og fjallamennsku. Í lok B1 öðlast nýliðar viðurkenningu sem „Björgunarmaður 1“ samkvæmt skilgreiningu Björgunarskólans og geta þar með sinnt ákveðnum „léttari“ tegundum útkalla.

Að jafnaði eru æfingar / námskeið aðra hverja viku og er miðað við eitt virkt kvöld + eina helgi í hvert skipti. Mætingarskylda er 80%.

Mynd: David Karnå

Mynd: David Karnå

B1-nr2