Bílaflokkur

Bílaflokkur hefur umsjón með öllum bílum sveitarinnar. Þá þarf bílaflokkur að manna bílstjórasæti í öllum ferðum og útköllum sveitarinnar. Að auki þarf að gefast tími til æfinga og viðhalds.

Sveitin á tvo 38″ Toyota Hilux jeppa, einn níu manna Sprinter á 35″ dekkjum, einn lítið breyttan Land Cruiser 150 og einn Ford F350 með stórum palli.