Flugeldasala Flugbjörgunarsveitarinnar 2021

Vefverslun með flugelda er opin frá 27. desember og er hægt að sækja á sölustaði í Mjódd og á Flugvallarvegi frá og með 28. desember.

Flugeldasala Flugbjörgunarsveitarinnar 2021 fer fram 28. desember – 31. desember.

Sölustaðir voru er á Flugvallarvegi 7, við Kringlu, í Mjódd og í Norðlingaholti.

Opnunartímar eru 28.-30. desember frá kl. 9 til kl. 22 og 31. desember frá kl. 9 til kl. 16:00.

Mesta aðsóknin er upp úr hádegi á gamlársdag og eru kaupendur hvattir til að koma snemma til að geta gefið sér tíma í næði til að velja sér skotelda.

Að venju eru til sölu blys, stjörnuljós, fjölskyldupakkar, rakettur, kökur, víg og gos.

Flugeldamarkaðir er ein mikilvægasta fjáröflun björgunarsveita og hjálparsveita.

Flugeldamarkaður björgunarsveitanna
Flugeldamarkaður björgunarsveitanna