Neyðarkall björgunarsveitana er að öllu jöfnu seldur í upphafi nóvember ár hvert. Vegna sóttvarna var sölu litla neyðarkallsins 2020 (lyklakippan) frestað. Mun salan fara fram 4.-6. febrúar 2021.
Stóri kallinn var seldur fyrirtækjum í nóvember 2020. Flugbjörgunarsveitin færir fyrirtækjum kærar þakkir fyrir stuðninginn.
