Fyrsta hjálp I og II

Fyrstu hjálpar námskeið I og II verða haldin fyrir nýliða og inngengna félaga helgina 10-12. október næstkomandi.

Fyrsta hjálp I verður haldin á Akranesi í húsnæði Björgunarfélags Akraness, farið verður úr Reykjavík á föstudagskvöld en inngengnum er að sjálfsögðu velkomið að mæta á laugardagsmorgun eða sunnudagsmorgun.

Fyrstja hjálp II verður haldin í Reykjavík og hefst kennsla á föstudagskvöldið einnig.

Við hvetjum alla inngenga félaga til að mæta eða kíkja við í skemmri tíma og rifja upp fyrstu hjálpar taktana.