Afsláttarkvöld í Útilíf

Útilíf býður til kynningar- og afsláttarkvöld í glæsilegri útivistardeild þeirra í Glæsibæ fimmtudagskvöldið 2. október kl. 19.00.

Útivistardeildin er m.a.a troðfull af nýju vetrarlínunum frá The North Face og Cintamani.

Á kynningarkvöldin býður Útilíf 20% afslátt af öllum fjalla- og útivistarbúnaði s.s. hlífðarfatnaði, svefnpokum, tjöldum, bakpokum, gönguskóm og öðru sem til þarf.

Einnig verða sértilboð og verða þau sérmerkt, ekki er afsláttur af snjóflóðaýlum eða GPS tækjum.

Notið endilega tækifærið að versla á góðum afslætti fyri veturinn.