Fyrsta hjálp & Fjallabjörgun

Er ekki kominn tími til að rifja upp fyrstu hjálpina? en fjallabjörgunina? Um helgina verða námskeiðin Fyrsta hjálp I og Fjallabjörgun fyrir nýliða sem og inngengna.

Fyrsta hjálp I verður kennd í Björgunarsveitarhúsinu í Grindavík og er mæting á Flugvallarveg 18.30. Umsjón með námskeiðinu hefur Agnes – agnessvans83[hjá]gmail.com

Fjallabjörgun verður kennd á föstudagskvödið á Flugvallarveginum og svo dagsferðir bæði á laugardag og sunnudag. Umsjón með námskeiðinu hefur Atli Þór – atliaid[hjá]gmail.com

Við hvetjum félaga til að taka þátt í námskeiðum til upprifjunar og æfinga – hvort sem er námskeiðin í heild eða að hluta til.