Ný stjórn

Aðaflundur FBSR var haldinn í gærkvöldi og urðu þar nokkrar breytingar á stjórn félagsins.

Ottó Eðvarð Guðjónsson tekur við af Elsu Gunnarsdóttur sem formaður sveitarinnar.
Þráinn Fannar Gunnarsson, Gunnar Atli Hafsteinsson og Arnar Már Bergmann koma nýjir inn í stjórn en út fara Stefán Þór Þórsson, Elsa S. Helgadóttir og Magnús Þór Karlsson.
Af fráfarandi stjórn sitja áfram þau Agnes Svansdóttir, Marteinn Sigurðsson og Jón Svavarsson.

Fráfarandi stjórnarmönnum og konum eru þökkuð störfin og nýrri stjórn óskað velfarnaðar í starfi.