Kaupfélagið opið, fatnaður til mátunar

Dagin öll
 
Á þriðjudaginn næstkomandi, 4 okt, verður Kaupfélagið opið frá kl 19 – 22 í höfuðstöðvum FBSR við flugvallaveg. 
 
Þar verður boðið uppá að koma og skoða þann fatnað sem Landsbjörg býður uppá og þá aðallega Taiga gallanna. Í boði verða allar stærðir svo fólk ætti að geta fundið sína stærð. Pöntunarlistar verða á svæðinu ásamt pallborðsumræðum um fatnað sem og möguleika á að fara í hóppantanir á búnaði.
 
Við hvetjum alla til að koma og skoða úrvalið og þá sérstaklega í ljósi þess að margir félagar eru að fara á landsæfinguna um næstu helgi. 
Nýliðahóparnir eru einnig sérstaklega velkomnir.
 
Kveðja
 
Kaupfélagið