Tilboð Fjallakofans

Nú er komið að því! Síðasta björgunarsveitarkvöldið í haust verður á miðvikudaginn, 5. október, kl. 18 til 21 í Fjallakofanum, Reykjavíkurvegi 64.
Boðið verður uppá léttar veitingar.  Auk uppboðsins verður tískusýning og fullt af frábærum tilboðum!
Uppboðið á ýmsum vörum hefst klukkan 19:30 auk þess sem það verður 20-50% afsláttur fullt af vörum.