Æfingarnar byrja

Þrekæfingarnar á þriðjudögum og fimmtudögum eru byrjaðar en hópurinn hittist á Flugvallarvegi klukkkan 18:15.  Þú þarft ekki að vera í einhverju súperformi til að mæta, eina skilyrðið er að þig langi til að bæta það.