Fyrsta námskeið nýrra nýliða

Næsta þriðjudag klukkan 20 verður fyrsta námskeið hjá nýjum hóp nýliða.  Námskeiðið er hluti af Almenn ferðamennska og fer fram í húsi sveitarinnar við Flugvallarveg.