Stökkhelgi framundan

Nú um helgina verður farið á Hellu að stökkva.  Áætlað er að leggja af stað á föstudag og koma til baka á sunnudag.  Allt útlit er fyrir frábært stökkveður og ef flugvélin nær upp þá náum við niður aftur.  Munið bara að taka með ykkur Kappana.