Framkvæmdadagur á Flugvallarvegi

Nú á laugardag ætlum við að hittast klukkan 10 á Flugvallarvegi og taka til hendinni í húsinu.  Verkefnin eru af ýmsum toga, handiðn og skriftir.  Um kvöldið grillum við svo saman og verðlaunum okkur fyrir vel unnin verk.  Nánari upplýsingar um verkefnin verða á spjallinu.