Tindfjallasel

Nú um helgina förum við uppí Tindfjöll að vinna í skálanum.  Smíðaferðirnar uppí Tindfjöll eru orðnar nokkrar og hver annarri skemmtilegri en alltaf myndast góð stemmning í hópnum þegar fjallakaffið byrjar að sjóða.  Þeir sem hafa tíma og þor til að taka til hendinni ættu að hafa samband við Gutta en hann ber ábyrgð á verkinu.

Skildu eftir svar