Útkall í Esju

Boðaðir voru út fjallahópar á höfuðborgarsvæðinu á mánudag til að aðstoða við böruburð í Esjunni.  Fjórir björgunarsveitarmenn frá Flugbjörgunarsveitinni fóru í útkallið en því lauk fljött og örugglega.

Skildu eftir svar