31. júlí

Þriðjudaginn 31. júlí ætlum við að hittast niðrí húsi og taka til á lóðinni. Byrjum um 18, eða bara þegar þú mætir, og grillum svo pulsur þegar verkið er hálfnað eða skömmu fyrir 20.

Verkefnalistinn er á spjallinu en endilega kíkið á hann og veljið ykkur verkefni, mætið svo með þau tól sem þið þurfið til að klára jobbið. Eitthvað verður af verkfærum og sérhæfðum tólum en ekki endilega allt sem nothæft er 

Skildu eftir svar