Sölunámskeið 27.des kl. 10

Laugardaginn 27.desember ætlum við að vera með sölunámskeið fyrir alla sem koma að flugeldasölunni í ár.   Byrjar það klukkan 10 og verður boðið uppá léttan morgunverð að hætti hússins.