Sleðamessa 21. nóvember

Sleðamessa björgunarsveita verður haldin í húsnæði FBSR við Flugvallarveg 21.nóvember nk. og hefst kl. 9.00 

Nánari dagskrá:

Setning sleðamessu.

Fyrirlestrar byrja
kl 09:00 Sjúkrabúnaður á sleða hvað á að vera með og hvað ekki ? – Gummi Guðjóns

10:00 Svæðaskipting á jöklum, hættusvæði og svæði sem eru í lagi – Snævar
11:00 Reitakerfi, kynning á notkun. – Gísli
11:30 Sprungbjörgunar work shop á Langjökli í máli og myndum.
Félaga sprungubjörgun útbúnaður, Kjarri

12:00 Hádegismatur í boði SL

13:00 Pallborðs umræður um sleðamál björgunarsveita.
Umræðuhópar að störfum frá 13:00 til 14:00
Úthlutaður 1 tími í hópaumræður og svo 30 mín. fyrir hópa að kynna
niðurstöður.

Umræðuefni

1 Úttektir á sleðahópum og kröfur
2 Æfingar hvernig æfa sleðaflokkar
samæfingar á landsvísu og innan svæða (Tækjamót)
3 Samræming á Útbúnaðar lista fyrir sleðahópa

Kaffihlé

Niðurstöður kynntar 14:30
15:30
Umræða um framkvæmd og framhald sleðamessu
Myndasýning frá Edda og Þór K síðan í USA Chris b
Sleðamessu lokið um 17:00