Árshátíð – miðasala

Minnum á að miðasala vegna árshátíðarinnar verður á Flugvallarveginum miðvikudaginn 17.nóv og fimmtudaginn 18.nóv milli 17 og 20! Miðaverð er 5.000 kr og innifalið er fordrykkur, hátíðar jólahlaðborð og skemmtiatriði.

Á sama tíma (og á sama stað) verða til sölu nýju vegabréfsveskin sem Flugbjörgunarsveitin lét gera í tilefni afmælisársins. Veskin eru stóglæsileg og kosta litlar 5.000 krónur.

Það verður posi á staðnum.

Sjáumst í verslunarleiðangri á Flugvallarveginum!