Skíðaferð til Akureyrar

Vegna bágborinna snjóalaga og krapa víða um land ætla B1 og B2 að slaufa
gönguskíðaferð sinni um næstu helgi (27.feb – 1.mars) og leggja í óvenjulega skíða-Flubbaferð norður til Akureyrar

Mæting er kl. 19:00 á föstudaginn í FBSR og brottför kl. 20:00.

Gisting verður að öllum
líkindum í tjöldum.

Fólk er hvatt til þess að mæta útbúið snjóflóðabúnaði
og tilbehör til þess að geta farið af öryggi eitthvað upp fyrir hefðbundið
skíðasvæði.

Eins og í allar ferðir eru inngengnir hvattir til að mæta.Tilkynnið þátttöku til Steinars í síma 6915552 eða á [email protected]

Vonumst til þess að sjá sem flesta.