Alþjóðasveitin leitar eftir stjórnanda

Auglýst er eftir (sjálboðaliðum) stjórnendum til að starfa í stjórnendateymi íslensku Alþjóðabjörgunarsveitar Slysavarnafélagsins Landsbjargar.  Nánari upplýsingar í auglýsingu.