Peysudagar

Peysudagur Slysavarnafélagsins Landsbjargar verður miðvikudaginn 11. maí.
Þetta er hugmynd sem kom upphaflega frá Hilmari skipstjóra Sæbjargarinnar. Allir sem eru í Slysavarnafélaginu Landsbjörg mæta í peysu merktri félaginu til vinnu þennan dag.