Vinnubúðir

Kæru félagar,

Fjallakofinn og Bill Crouse, sexfaldur Everest-fari og sölustjóri Black Diamond, bjóða í vinnubúðir í verslun
Fjallakofans að Laugavegi 11 föstudagskvöldið 29. Apríl kl. 20

Við hvetjum ykkur til að koma þessu á framfæri við alla þá sem að hafa áhuga á fjallabjörgun og fjallabúnaði.
Þetta er einstakt tækifæri til að hitta í eigin persónu einn mesta reynsluboltann á markaðnum