Námskeið vikunnar

Í kvöld ætlar Jón Svavars að leiða B1 í allan sannleikann um fjarskipti á námskeiðinu Fjarskipti I.  Á meðan mun B2 sitja og hlusta á meðan Atli þrumar yfir þeim erindi um fjallabjörgun, RFR-lite.

Marga inngengna langar vafalaust til að rifja upp fjallabjörgunina eða fjarskiptin og hvetjum við þá til að mæta.