Ferð helgarinnar

Á föstudagskvöld fara Garðar og Einar með B1 úr Botnsdal uppað Hvalvatni og eitthvað áfram en enda svo á Þingvöllum um kaffileitið á sunnudag.

Ef þig langar með skaltu hafa samband við Einar í síma 845-7313.

Þessa helgi verða B2 á fjallabjörgunarnámskeiði í bænum og, væntanlega, á Þingvöllum.  Tilvalið fyrir inngengna sem vilja rifja upp spottana sína að mæta á þetta snilldar námskeið í umsjón Atla, Steinars og Svans.