Leit í Esju

9. febrúar var sveitin kölluð út til leitar að fjórum piltum sem villst höfðu í blindbil á Esju. Fundust piltarnir fljótlega og var komið niður í giftursamlega.