Ófærð í Þrengslunum og Hellisheiði

Nú í morgun voru sveitir af höfuðborgarsvæðinu kallaðar út til stuðnings við svæði 3 vegna ófærðar í Þrengslunum og á Hellisheiði.  Tveir bílar frá FBSR fóru úr húsi á tíunda tímanum en einnig eru HSSR og HSG með bíla á svæðinu.