Leitaræfing

Laugardaginn 9. febrúar verður haldin leitaræfing á vegum sveitarinnar.  Farið verður úr húsi klukkan 09:00 og mun æfingin standa frammeftir degi. 

Allir, hvort sem eru inngengnir, óvirkir eða nýliðar eru velkomnir. 

Einnig minnum við á sameiginlega leitaræfingu sveita á höfuðborgarsvæðinu sem haldin verður mánudaginn 11. febrúar og hefst klukkan 18.