Óveðursaðstoð 8. febrúar

8. febrúar var sveitin kölluð út vegna óveðurs á höfuðborgarsvæðinu. Þrír af bílum FBSR fóru úr húsi snemma kvölds en aðgerðum var lokið uppúr klukkan 03.