Leit að manni í Reykjavík

Flugbjörgunarsveitin í Reyjavík var boðuð út nú í morgun, ásamt öðrum sveitum á svæði 1,  til innanbæjarleitar í Reykjavík. Maður fór frá heimili sínu í gærkvöldi kl 21 og hafði ekki skilað sér í morgun.