Jöklar landsins

Dr. Helgi Björnsson ætlar að halda fyrir sveitina fyrirlestur um jökla landsins á Flugvallarvegi þriðjudaginn 18. maí klukkan 20.  Eldri félagar eru sérstaklega velkomnir og hvattir til að mæta.