Gönguskíðaferð

Helgina 13.-15. febrúar munu nýliðahóparnir ásamt fríðu föruneyti fara í gönguskíðaferð í Landmannalaugar. Allir félagar velkomnir með. Mæting kl 19.00 á föstudag. Tilkynna þátttöku til Steinars – steinarsig(hja)gmail.com.