Hverju á ég von á?

Jónas Guðmundsson stendur fyrir námsskeiðinu  ,,Hverju á ég von á?“ niðri í   sveit þriðjudagskvöldið 10. febrúar kl. 20:00. Farið er yfir viðbrögð  björgunarmanna við erfiðar aðstæður í tengslum við andlát eða alvarleg slys. Farið er yfir lykilatriði um öryggi björgunarmanna. Allir félagar velkomnir