Félagakvöld – Vídeokvöld

Þriðjudagskvöldið 17.febrúar verður næsta félagakvöld!! Á dagskránni er vídeokvöld og verður hinn klassíska fjallamynd Cliffhanger sýnd. Fjörið hefst uppúr 20.00. Popp og kók í boði!!