Aðkoma að flugslysum

Þriðjudaginn 21. október klukkan 20 verður haldinn fyrirlesturinn Aðkoma að flugslysum fyrir bæði B1 og B2 sem og inngengna.  Ef langt er síðan þú hlýddir síðast á Ottó þá endilega líttu við og rifjaðu upp hvernig á að bera sig að.