Haustfundur

Haustfundur Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík verður haldin mánudaginn 27. október nk. kl. 20.00.

Dagskrá haustfundar:
 
1.      Fundur settur.
2.      Stjórn leggur fram til samþykktar endurskoðaðan rekstrar- og efnahagsreikning.
3.      Dagsrká vetrarins.
4.      Önnur mál.

Við hvetjum alla félaga til að koma á haustfundinn, sýna sig og sjá aðra.

Stjórnin