Vegna ýmissa atriða hefur haustferðinni verið breytt í dagsferð.
Planið er að leggja af stað á sunnudagsmorgni
vestur á Snæfellsnes og ganga upp á Miðtind í Ljósufjöllum. Komið í
bæinn seinnipart sama dags.
Mér skilst að nokkrir flubbar hafi nú þegar talað við fararstjórana
og tilkynnt mætingu sína. Endilega skráið ykkur hér á spjallinu.