Afsláttarkvöld í Everest

Þriðjudaginn 14. og fimmtudaginn 16.október verður verslunin Everest með kynningarkvöld fyrir björgunarsveitameðlimi og nýliða í húsnæði sínu í Skeifunni 6 frá klukkan 18:00.
Veittur verður 20% afsláttur á öllu í versluninni ásamt ýmsum öðrum tilboðum. Helstu merki eru Mountain Hardwear, Mammut, Raichle, Trezeta o.f.l.
Allir velkomnir!