Jeppsýning 4×4

Flugbjörgunarsveitin tekur þátt í jeppasýningu með samstarfsaðila sínum Ferðaklúbbnum 4×4 í Fífunni í Kópavogi um helgina. Sveitin verður með bás á sýningargólfinu og bæði Flubbar og björgunarjeppi til sýnis. Sýningin hefst kl. 18:00 á föstudag og endar á sunnudag kl. 19:00.