Nýliðahóparnir stefna í Tindfjöll um helgina. Mæting í hús kl. 19.00 og lagt verður af stað kl. 20.00.
B2 munu reyna við tindinn og ganga sem næst honum á föstudagskvöld.
B1 fer í fjallamennsku 1 og Snjóflóða námskeið.
Gist verður í tjöldum.
Þeir sem hafa áhuga á að slást með i ferðina tilkynni þátttöku til Steinars á email: [email protected] fyrir kl. 11.00 á fimmtudag.