Tækjamót 25.apríl

Hjálparsveitin Dalbjörg skipuleggur tækjamót í Nýjadal helgina 25. til 27. apríl næstkomandi og munu í það minnsta tveir jeppar fara frá FBSR. 
Góður rómur hefur farið af tækjamótunum undanfarin ár en megin markmið þeirra er að hrista saman tækjamenn af öllum svæðum.