Banff kvikmyndahátíð Ísalp

Árleg Banff fjallakvikmyndahátíð Íslenska Alpaklúbbsins er haldin í Háskólabíói þriðjudaginn 15. apríl og miðvikudaginn 16. apríl.

 Sýningar hefjast kl. 20 og er miðaverð 1000kr. fyrir Ísalpara og 1200kr. fyrir aðra.

 Nánari upplýsingar á heimasíðu Ísalp , brot af sýningunni má sjá hér.

 Mælum með þessu fyrir alla sem hafa gaman að því að leika sér undir berum himni.