Sykurfall í Húsadal

Sunnudaginn 19.júlí var sveitin kölluð út vegna meðvitundarlauss manns í Húsadal, Þórsmörk. Reyndist þar vera um sykurfall að ræða og hafði sjúklingurinn verið meðvitundarlaus í um klukkustund þegar björgunarsveitina bar að.  Var sjúklingurinn umsvifalaust fluttur útúr mörkinni til móts við Neyðarbíl.  Meira á spjallinu.