Astamsjúklingur í Básum

Laugardaginn 18.júlí var leitað til gæsluhóps sveitarinnar í Básum þar sem astmasjúklingur var í vanda.  Hlúð var að einstaklingum sem jafnaði sig ágætlega.