Brunasár í Básum

Sunnudaginn 19.júlí var kallað eftir sveitinni í Básum, Goðalandi, þar sem barn hafði brennst illa á hendi.  Hlúð var að brunanum og barninu komið undir læknishendur.