Viðbeinsbrot í Básum

Föstudaginn 17.júlí var sveitin kölluð út vegna viðbeinsbrotins manns í Básum, Goðalandi.  Var hlúð að manninum og honum ekið til móts við sjúkrabíl við Illagil.